Þríhyrningurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þríhyrningurinn á stjörnukorti.

Þríhyrningurinn (latína: Triangulum) er stjörnumerki á norðurhimni og eitt af 48 stjörnmerkjum fornaldar sem Kládíus Ptólmæos skráði á 2. öld. Stjörnumerkið er sýnt sem langur og mjór þríhyrningur þar sem grunnlínan liggur milli Beta Trianguli og Gamma Trianguli en Alfa Trianguli myndar toppinn.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.