Jump to content

User:Einarmikael

From Wikipedia, the free encyclopedia

Um Einar Mikael


Einar Mikael fæddist í Keflavík árið 1986 og á afmæli 20 ágúst. Einar fékk það í vöggugjöf að vera göldróttur og hefur alltaf verið stuðbolti með mikla þörf á að koma fram og skemmta fólki. Einar æfir sig í marga tíma á dag og þjálfar töfradúfurnar á hverjum degi oft á dag. Þegar Einar var 13 ára gamall þá kviknaði áhuginn á göldrum og sjónhverfingum þegar Einar sá ógleymanlega sýningu í Universal Studios í Florida. Einar Mikael á heiðurinn á að hafa framkvæmt stærstu sjónhverfingu íslandssögurnar þegar hann lét GT-86 sportbíl birtast á opnunarhátíð Toyota í Kauptúni með 400 manns sem urðu vitni að þessu magnaða atriði.

Einar er færasti sjónhverfingamaður sem Ísland hefur átt hann smíðar allar sýnar sjónhverfingar sjálfur enda með Sveinspróf í sjónhverfingum og smíðum. Einar hefur margoft komið fram í íslensku sjónvarpi þar sem hann hefur meðal annars frumsýnt atriði sem hafa aldrei sést áður á Íslandi. Fyrir jólin 2012 var Einar með sitt eigið galdra-horn í barnablaði Morgunblaðsins sem fékk frábærar viðtökur. Einar Mikael hefur hitt heimsfræga töfra og sjónhverfingamenn eins og David Copperfield, Lance Burton, Penn and Teller og var boðið í afmælisveislu hjá Sigfried and Roy í Las Vegas. Um áramótin 2011 var Einar beðinn um að vera með sýningu á árlegu jólaboði Forseta Ísland og sagði forsetinn að þetta væri flottustu sjónhverfingar sem hann hafi séð.

Heimasíða Einars Mikaels: www.tofrabrogd.is

Einar Mikael á Youtube: http://www.youtube.com/user/einzomagic?feature=watch


Einar á Facebook: https://www.facebook.com/pages/Einar-Mikael-t%C3%B6frama%C3%B0ur/235739133135032


Bókanir í síma: 661-6479